Ísland í dag - Er ánægð í heimakennslu

Skólaganga Heiðu Dísar hófst í haust, eins og hjá öðrum jafnöldrum hennar En það sem sker Heiðu Dís úr, er að henni er kennt heima. Ísland í dag kíkti í heimsókn til fjölskyldunnar og kynntist Heiðu og fjölskyldu hennar.

9167
11:15

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.