Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af fiskeldi verði einn milljarður króna árið 2023

Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af fiskeldi verði einn milljarður króna árið 2023 samkvæmt frumvarpsdrögum sjávarútvegsráðherra. Hátt í tuttugu umsagnir eru um framvarpið í samráðsgátt Stjórnvalda meðal annars frá Arnarlaxi sem gerir gerir athugasemdir við gjaldið og segir það íþyngjandi og ótímabært. Varaformaður atvinnuveganefndar Alþingis segir löngu tímabært að setja lög og reglur um fiskeldi hér á landi.

5
02:42

Vinsælt í flokknum Fréttir