Spili lykilhlutverk í baráttu gegn kynbundnu ofbeldi á átakasvæðum

Framkvæmdastjóri Alþjóðaráðs Rauða Krossins telur að Ísland muni spila lykilhlutverk í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi á átakasvæðum en 10 ár eru frá því að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun sem segir beitingu kynferðisofbeldis í hernaði vera stríðsglæp.

5
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir