Bæta þarf íslenskukennslu í grunnskólum

Brottfall barna úr framhaldsskólum má meðal annars tengja við ófullnægjandi íslenskukennslu upp menntastigann segir lektor á menntavísindasviði Háskóla Íslands. Börn vanti orðaforða þegar námið þyngist. Samkvæmt könnunum kemur Ísland illa út hvað varðar málfærni barna með íslensku sem annað tungumál.

660
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir