Stjórnvöld þurfa að gera betur svo að þroskahamlað fólk komist á vinnumarkað

Lektor í félagsfræði og formaður Þroskahjálpar segja að verndaðir vinnustaðir eigi að heyra sögunni til samkvæmt Sáttmála sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. Stjórnvöld þurfi hins vegar að gera betur svo að fólkið komist á vinnumarkað. Þroskahömluð kona sem starfar á almennum vinnumarkaði segist vera heppin að vera í vinnu, enda sé ýmislegt sem komi í veg fyrir atvinnuþátttöku þroskahamlaðra.

229
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir