Umhverfi persónuverndar hefur tekið miklum stakkaskiptum

Umhverfi persónuverndar hefur tekið miklum stakkaskiptum síðustu ár með aukinni tæknibyltingu þar sem allar persónuupplýsingar eru meira og minna skráðar inn í rafræn kerfi en í þannig umhverfi aukast óteljandi möguleikar á aukinni vinnslu, miðlun og dreifingu persónuupplýsinga. Forstjóri Persónuverndar hvetur fólk til að vera á varðbergi og fylgjast vel með sínum málum.

3
02:00

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir