Reykræsting gekk mjög vel

Reykræsting í iðnaðarhúsnæði við Rauðhellu í Hafnarfirði gekk mjög vel í morgun en þónokkur reykur var í húsinu, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.

90
00:37