Fjármagn eyrnamerkt Teigskógarleið

Fjárveitingu sem búið er að eyrnamerkja Teigsskógarleið yrði ráðstafað í brýn verkefni annars staðar á landinu, kjósi Reykhólahreppur aðra leið, enda myndi slík ákvörðun seinka framkvæmdum um minnst tvö til þrjú ár, að sögn vegamálastjóra.

186
0:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.