Eingöngu hægt að fljúga til Færeyja frá Keflavík

Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur ákveðið að hætta að nota Reykjavíkurflugvöll í millilandaflugi milli Íslands og Færeyja. Eftir næsta mánuð verður einöngu hægt að fljúga til Færeyja frá Keflavík.

762
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.