Kolbeinn búinn að skora 22 mörk

Góðu fréttir gærkvöldsins voru þær að Kolbeinn Sigþórsson spilaði sinn 1. landsleik frá því í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi fyrir tveimur árum. Kolbeinn er búinn að skora 22 mörk, hann kom inná í sínum 46. landsleik og lék síðustu 20 mínúturnar.

7
00:44

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.