Gagnrýnir hæg viðbrögð yfirvalda þegar smitið kom upp

Íslenski maðurinn sem greindist með kórónuveiruna í gær hafði mætt í vinnu í tvo og hálfan dag áður en hann fór slappur heim á miðvikudag. Átján samstarfsmenn hans hafa verið settir sóttkví, ásamt tugum annarra sem tengjast manninum. Stjórnandi vinnustaðarins er afar gagnrýninn á hæg viðbrögð yfirvalda þegar smitið kom upp.

102
03:21

Vinsælt í flokknum Fréttir