Börn verða oft vitni að heimilisofbeldi

Í sextíu prósent tilvika þegar farið er í útköll vegna heimilisofbeldis eru börn á vettvangi. Lögreglumaður sem sinnir málaflokknum segir börnin oft vilja ræða um ofbeldið en mikilvægt sé að vinna traust þeirra strax í upphafi. Barn sem varð vitni að ofbeldi föður á móður sinni segist vona að hann finni hamingjuna.

102
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir