SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 12:45

Bardagi Sunnu valinn bardagi kvöldsins

SPORT

Jouban skellti sér í ísbađ í ruslatunnu | Myndband

 
Sport
14:30 15. MARS 2017
Jouban skellti sér í ísbađ í ruslatunnu | Myndband

Alan Jouban, andstæðingur Gunnars Nelson um helgina, kom til London í gær en hann hélt dagbók fyrir UFC áður en hann kom til Evrópu frá Bandaríkjunum.

Þar sést kappinn meðal annars skella sér í ísbað í ruslatunnu. Allt notað.

Hann sýnir áhorfendum einnig frá því er hann æfir, teygir og er hann kveður fyrir ferðalagið.

Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Fáðu þér áskrift á 365.is.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Jouban skellti sér í ísbađ í ruslatunnu | Myndband
Fara efst