LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ NÝJAST 23:48

Fjórtán ára fangelsi fyrir morđtilraun

FRÉTTIR

Jón Óttar í Sjálfstćđu fólki

 
Stöđ 2
13:14 01. FEBRÚAR 2012
Jón Óttar og kona hans Margrét Hrafnsdóttir koma bćđi fram í ţćttinum og segja frá viđburđaríku lífi sínu og viđhorfum en ţau hafa á undanförnum árum búiđ í Kaliforníu.
Jón Óttar og kona hans Margrét Hrafnsdóttir koma bćđi fram í ţćttinum og segja frá viđburđaríku lífi sínu og viđhorfum en ţau hafa á undanförnum árum búiđ í Kaliforníu.

Jón Óttar Ragnarsson athafnaskáld, frumkvöđull Herbalife á Íslandi, og nú síđast kvikmyndaframleiđandi verđur gestur Steingríms Ţórđarsonar og Jóns Ársćls Ţórđarsonar í Sjálfstćđu fólki nćsta sunnudag.

Jón Óttar og kona hans Margrét Hrafnsdóttir koma bćđi fram í ţćttinum og segja frá viđburđaríku lífi sínu og viđhorfum en ţau hafa á undanförnum árum búiđ í Kaliforníu.

Um ţessar mundir vinna ţau ađ gerđ tveggja stórmynda en fyrri myndin fjallar um Stein Steinar og skáldin í Unuhúsi og samband Steins viđ vinkonur sínar ţćr Louisu Matthíasdóttur og Nínu Tryggvadóttur í New York.
Seinni kvikmyndin sem ţau hjónin vinna ađ er spennutryllir međ stórleikaranum William Hurt í stóru hlutverki.

Sjálfstćtt fólk er á dagskrá Stöđvar 2 á sunnudaginn klukkan 19.40.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Miđlar / Stöđ 2 / Jón Óttar í Sjálfstćđu fólki
Fara efst