FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 23:30

Nowitzki hermdi eftir furđuvíti Zaza | Myndband

SPORT

Jón Margeir sló heimsmet annan daginn í röđ

 
Sport
14:47 14. FEBRÚAR 2016
Jón Margeir.
Jón Margeir. VÍSIR/GETTY

Jón Margeir Sverrisson setti heimsmet annan daginn í röð á sundmóti í Malmö. Í dag bætti hann heimsmetið í 100 metra skriðsundi og í gær var það 400 metra skriðsund.

Jón kom í mark á tímanum á 53,42 sekúndum og bætti þar með heimsmet Bretans Jack Thomas í S14, fötlunarflokki þroskahamlaðra. RÚV greinir frá þessu.

Jón Margeir á þvílíku flugi á mótinu í Svíþjóð og hefur náð mögnuðum árangri.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Jón Margeir sló heimsmet annan daginn í röđ
Fara efst