FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 20:07

Sigurđur Egill međ ţrennu og Valsmenn međ fullt hús

SPORT

Jón Margeir sló heimsmet annan daginn í röđ

 
Sport
14:47 14. FEBRÚAR 2016
Jón Margeir.
Jón Margeir. VÍSIR/GETTY

Jón Margeir Sverrisson setti heimsmet annan daginn í röð á sundmóti í Malmö. Í dag bætti hann heimsmetið í 100 metra skriðsundi og í gær var það 400 metra skriðsund.

Jón kom í mark á tímanum á 53,42 sekúndum og bætti þar með heimsmet Bretans Jack Thomas í S14, fötlunarflokki þroskahamlaðra. RÚV greinir frá þessu.

Jón Margeir á þvílíku flugi á mótinu í Svíþjóð og hefur náð mögnuðum árangri.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Jón Margeir sló heimsmet annan daginn í röđ
Fara efst