LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 23:39

Óvissir farţegar WOW kvarta undan skorti á upplýsingaflćđi

FRÉTTIR

Jón Margeir međ nýtt heimsmet

 
Sport
18:05 13. FEBRÚAR 2016
Jón Margeir.
Jón Margeir. VÍSIR/GETTY

Jón Margeir Sverrisson gerði sér lítið fyrir og sló nýtt heimsmet í 400 metra skriðsundi fatlaðra á móti sem fram fer í Malmö í Svíþjóð. Hann greinir sjálfur frá þessu á Facebook-síðu sinni.

Jón kom í mark á tímanum 4:04,43 sem mun vera nýtt heimsmet. Jón er að gera frábæra hluti á mótinu en hann vann einnig 50 metra skriðsund og 100 metra fjórsund á mótinu.

„Þetta er reyndar ekki minn hraðasti tími en þetta er hraðasti skráði tími í heiminum á löglegu IPC móti og það skipti máli,“ segir Jón Margeir á Facebook.


Löngum degi í lauginni hér í Malmö lokiđ. Vel ásćttanleguir árangur :) Byrjađi á undanrásum í 50 skriđ og fyrstur inn í...

Posted by Jón Margeir til London 2012 on 13. febrúar 2016
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Jón Margeir međ nýtt heimsmet
Fara efst