Jón Margeir međ nýtt heimsmet

 
Sport
18:05 13. FEBRÚAR 2016
Jón Margeir.
Jón Margeir. VÍSIR/GETTY

Jón Margeir Sverrisson gerði sér lítið fyrir og sló nýtt heimsmet í 400 metra skriðsundi fatlaðra á móti sem fram fer í Malmö í Svíþjóð. Hann greinir sjálfur frá þessu á Facebook-síðu sinni.

Jón kom í mark á tímanum 4:04,43 sem mun vera nýtt heimsmet. Jón er að gera frábæra hluti á mótinu en hann vann einnig 50 metra skriðsund og 100 metra fjórsund á mótinu.

„Þetta er reyndar ekki minn hraðasti tími en þetta er hraðasti skráði tími í heiminum á löglegu IPC móti og það skipti máli,“ segir Jón Margeir á Facebook.


Löngum degi í lauginni hér í Malmö lokiđ. Vel ásćttanleguir árangur :) Byrjađi á undanrásum í 50 skriđ og fyrstur inn í...

Posted by Jón Margeir til London 2012 on 13. febrúar 2016
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Jón Margeir međ nýtt heimsmet
Fara efst