Jón Guđni og Alfons komnir í bikarúrslit

 
Fótbolti
19:14 19. MARS 2017
Jón Guđni í leik međ Norrköping.
Jón Guđni í leik međ Norrköping. MYND/NORRKÖPING
Guđmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Jón Guðni Fjóluson skoraði fyrsta mark Norrköping sem lagði Brommapojkarna í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í fótbolta 4-0 í dag.

Jón Guðni skoraði á 20. mínútu en staðan í hálfleik var 2-0. Staðan var orðin 4-0 þegar Jón Guðni var tekinn af leikvelli á 70. mínútu.

Alfons Sampsted kom inn á sem varamaður í liði Norrköping á 78. mínútu. Guðmundur Þórarinsson lék ekki með liðinu í dag.

Norrköping mætir Östersunds í úrslitaleiknum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Jón Guđni og Alfons komnir í bikarúrslit
Fara efst