SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 04:23

Sunna Rannveig međ sigur í hörđum bardaga

SPORT

Jón Axel öflugur ţegar Davidson vann efsta liđiđ

 
Körfubolti
19:30 10. MARS 2017
Jón Axel er á sínu fyrsta ári hjá Davidson.
Jón Axel er á sínu fyrsta ári hjá Davidson. VÍSIR/GETTY
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Jón Axel Guðmundsson og félagar í körfuboltaliði Davidson háskólans eru komnir í undanúrslit Atlantic 10 deildarinnar eftir óvæntan sigur á Dayton, 69-73, í kvöld.

Jón Axel átti fínan leik í liði Davidson. Grindvíkingurinn spilaði 34 mínútur; skoraði níu stig, tók fimm fráköst og gaf þrjár stoðsendingar.

Jón Axel hitti úr tveimur af fjórum skotum sínum utan af velli og nýtti öll fjögur vítin sem hann tók.

Eins og áður sagði var sigurinn óvæntur en Davidson endaði í 8. sæti Atlantic 10 deildarinnar en Dayton í því fyrsta.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Jón Axel öflugur ţegar Davidson vann efsta liđiđ
Fara efst