Lífið

Jólastjarnan 2015:Sjáðu alla keppendurna í lokaþættinum

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Alls kepptu tólf krakkar um titilinn Jólastjarnan 2015.
Alls kepptu tólf krakkar um titilinn Jólastjarnan 2015.
Úrslit Jólastjörnunnar 2015 fóru fram í kvöld og var tilkynnt um sigurvegara í Íslandi í dag fyrir skömmu.

Hin 12 ára gamli Hálfdán Helgi Matthíasson bar sigur úr býtum en alls kepptu tólf krakkar um titilinn þetta árið. Stóðu þau sig öll frábærlega og sjá má flutning átta keppendanna hér fyrir neðan.

Jólastjörnunni 2015 er valin í tengslum við stórtónleikana Jólagestir Björgvins sem haldnir eru í Laugardalshöll í desember á hverju ári.

Dómnefndina í ár skipuðu Gunnar Helgason leikstjóri, Gissur Páll Gissurarson söngvari, María Ólafsdóttir söngkona og Björgvin Halldórsson sjálfur.

Jóhann Egill Jóhannsson 12 ára - Hátíð í bæ

Rrezarta Jónsdóttir 11 ára - One Night Only

Heba Guðrún Guðmundsdóttir 14 ára - Can´t Help Falling In Love

Natalía Sif Stefánsdóttir 11 ára - Eitt sinn rétt fyrir jólin

Emma Eyþórsdóttir 13 ára - Heyr mína bæn

Ljósbrá Loftsdóttir 14 ára - Dansaðu vindur

Hulda Eir Sævarsdóttir 12 ára - Eldur í mér

Hálfdán Helgi Matthíasson 12 ára - Jólin eru koma


Tengdar fréttir

Fyrsti þáttur Jólastjörnunnar í heild sinni

Jólastjarnan er nú valin í fimmta skiptið en hún er valin í tengslum við stórtónleikana Jólagestir Björgvins sem haldnir eru í Laugardalshöll í desember á hverju ári.

Annar þáttur Jólastjörnunnar í heild sinni

Jólastjarnan er nú valin í fimmta skiptið en hún er valin í tengslum við stórtónleikana Jólagestir Björgvins sem haldnir eru í Laugardalshöll í desember á hverju ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×