FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 15:17

„Gunnar Nelson er konungur fólksins“

SPORT

Jóla­mynda­keppni 2016

Fréttablaðið og Vísir efna til samkeppni um bestu jólaljósmyndina.

Fréttablaðið og Vísir efna til samkeppni um bestu jólaljósmyndina.

Í verðlaun fyrir bestu myndina er glæsileg Nikon D7200 myndavél frá Heimilistækjum.

Besta myndin verður í Fréttablaðinu á aðfangadag og fleiri myndir úr keppninni birtast í blaðinu og á Vísi.

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í keppninni eru vinsamlegast beðnir um að senda myndir sínar á netfangið jolamyndakeppni@365.is. Hver ljósmyndari getur haft eina mynd í keppni.

Taktu þátt í valinu með því að ýta á Like-takkann hjá þeim myndum sem þér finnst eiga titilinn skilið.

Niðurstaða gildir á móti áliti dómnefndar blaðsins.

Forsíða / Jól / Jóla­mynda­keppni 2016
Fara efst