LAUGARDAGUR 25. MARS NŢJAST 15:36

Gestir og gangandi skissu­u saman ß H÷nnunarmars

L═FIđ

Johnson ekki me­ Sunderland um helgina

 
Enski boltinn
13:00 11. FEBR┌AR 2016
Johnson yfirgefur rÚttarsalinn Ý gŠr.
Johnson yfirgefur rÚttarsalinn Ý gŠr. V═SIR/GETTY
Ingvi ١r SŠmundsson skrifar

Adam Johnson verður ekki með Sunderland þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn.

Johnson játaði fyrir rétti í gær að hafa tælt og áreitt 15 ára stúlku kynferðislega. Atvikið átti sér stað í fyrra en Johnson var handtekinn af lögreglunni í Durham í byrjun mars á síðasta ári.

Í ljósi þessa kemur Johnson ekki greina í lið Sunderland á laugardaginn en lærisveinar Sam Allardyce eru í mikilli fallhættu.

Johnson, sem kom til Sunderland frá Manchester City árið 2012, hefur skorað tvö mörk í 19 deildarleikjum á tímabilinu.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / Fˇtbolti / Enski boltinn / Johnson ekki me­ Sunderland um helgina
Fara efst