LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR NÝJAST 07:00

Kom ríkissaksóknara ekki á óvart

FRÉTTIR

Johnson ekki međ Sunderland um helgina

 
Enski boltinn
13:00 11. FEBRÚAR 2016
Johnson yfirgefur réttarsalinn í gćr.
Johnson yfirgefur réttarsalinn í gćr. VÍSIR/GETTY
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Adam Johnson verður ekki með Sunderland þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn.

Johnson játaði fyrir rétti í gær að hafa tælt og áreitt 15 ára stúlku kynferðislega. Atvikið átti sér stað í fyrra en Johnson var handtekinn af lögreglunni í Durham í byrjun mars á síðasta ári.

Í ljósi þessa kemur Johnson ekki greina í lið Sunderland á laugardaginn en lærisveinar Sam Allardyce eru í mikilli fallhættu.

Johnson, sem kom til Sunderland frá Manchester City árið 2012, hefur skorað tvö mörk í 19 deildarleikjum á tímabilinu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Johnson ekki međ Sunderland um helgina
Fara efst