John Oliver heldur ađ hann sé stćrri en Game of Thrones

 
Bíó og sjónvarp
18:49 19. JANÚAR 2017
John Oliver heldur ađ hann sé stćrri en Game of Thrones

John Oliver virðist sannfærður um að þáttur hans Last Week Tonight sé stærri en Game of Thrones þættirnir. Það er að minnst niðurstaðan úr nýrri stiklu fyrir þættina sem snúa aftur þann 12. febrúar eftir þriggja mánaða hlé.

Eins og Oliver er lagið gerir hann stólpagrín að sjálfum sér í stiklunni og henni fylgir textinn: „Last Week Tonight, bókstaflega einn af sunnudagsþáttum HBO, snýr aftur 12. febrúar.“


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Bíó og sjónvarp / John Oliver heldur ađ hann sé stćrri en Game of Thrones
Fara efst