FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR NÝJAST 23:30

David Bowie sigurvegari Brit-verđlaunahátíđarinnar

LÍFIĐ

Jenas leggur skóna á hilluna

 
Enski boltinn
20:30 07. JANÚAR 2016
Jenas fagnar í leik međ Newcastle.
Jenas fagnar í leik međ Newcastle. VÍSIR/GETTY

Fyrrum landsliðsmaður Englands, Jermaine Jenas, hefur lagt skóna á hilluna. Meiðsli neyddu hann til þess að hætta.

Jenas er aðeins 32 ára gamall en hefur verið óheppinn með meiðsli á sínum ferli. Hann spilaði síðast fyrir QPR í apríl árið 2014. Hann meiddist á hné skömmu síðar og náði sér aldrei aftur á strik.

Hann naði að spila yfir 400 leiki á sínum ferli sem hófst árið 2000 hjá Nott. Forest. Þaðan fór hann ti Newcastle og lék með þeim í þrjú ár.

Þaðan lá leiðin til Tottenham og var hann á mála hjá félaginu til 2013. Hann var lánaður til Aston Villa árið 2011 og Nott. Forest leiktíðina 2012-13. Hann endaði svo ferilinn hjá QPR eins og áður segir.

Hann spilaði 21 landsleik fyrir England á árinum 2003-09 og skoraði eitt landsliðsmark.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Jenas leggur skóna á hilluna
Fara efst