MIĐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ NÝJAST 14:23

Enskur stuđningsmađur gersamlega missir sig á leiknum frćga

FRÉTTIR

James leiddi sína menn til sigurs - Myndbönd

 
Körfubolti
11:30 16. JANÚAR 2016
Lebron James setur boltann í körfuna í nótt.
Lebron James setur boltann í körfuna í nótt. VÍSIR/GETTY

Fjölmargir leikur fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber þar helst frábær sigur Cleveland Cavaliers á Houston Rockets.

Lebron James og félagar voru ekki í miklum vandræðum með gott lið Rockets og unnu leikinn 91-77. James gerði 19 stig fyrir Cleveland í leiknum og tók ellefu fráköst. Stigaskorið dreifðist því nokkuð vel hjá Cleveland. Liðið er ennþá á toppnum í austurdeildinni, með 28 sigurleiki og tíu töp.

Þá vann Dallas Mavericks  frábæran útisigur á Chicago Bulls 83-77. Dirk Nowitzki var flottur í liði Dallas og skoraði 21 stig. Hjá Bulls var það Pau Gasol sem gerði 17 stig.

Hér að neðan má sjá öll úrslitin frá því í nótt:
New Orleans Pelicans – Charlotte Hornets 109-107
Milwaukee Bucks – Atlanta Hawks 106-101
Denver Nuggets – Miami Heat 95-98
Houston Rockets – Cleveland Cavaliers 77-91
Indiana Pacers – Washington Wizards 104-118
Oklahoma City Thunder – Minnesota Timberwolves 113-93
Boston Celtics – Phoenix Suns 117-103
Brooklyn Nets – Portland Trail Blazers 104-116
Chicago Bulls – Dallas Mavericks 77-83
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / James leiddi sína menn til sigurs - Myndbönd
Fara efst