Jakob fínn en liđ hans tapađi

 
Körfubolti
17:43 16. JANÚAR 2016
Jakob í leik međ Borĺs.
Jakob í leik međ Borĺs. MYND/FACEBOOK

Jakob Örn Sigurðarson átti flottan leik fyrir Borås Basket í kvöld er liðið tapaði fyrir Södertälje Kings, 90-73, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Jakob setti niður fimmtán stig fyrir heimamenn en liðið átti ekki sinn besta dag. Toni Bizaca var magnaður í liði Södertälje Kings og skoraði hann 34 stig.

Kings eru í efsta sæti deildarinnar en Jakob og félagar eru í því þriðja.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Jakob fínn en liđ hans tapađi
Fara efst