MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 05:00

Gamma í vinnslu eiturefnaúrgangs

FRÉTTIR

Jakob fínn en liđ hans tapađi

 
Körfubolti
17:43 16. JANÚAR 2016
Jakob í leik međ Borĺs.
Jakob í leik međ Borĺs. MYND/FACEBOOK

Jakob Örn Sigurðarson átti flottan leik fyrir Borås Basket í kvöld er liðið tapaði fyrir Södertälje Kings, 90-73, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Jakob setti niður fimmtán stig fyrir heimamenn en liðið átti ekki sinn besta dag. Toni Bizaca var magnaður í liði Södertälje Kings og skoraði hann 34 stig.

Kings eru í efsta sæti deildarinnar en Jakob og félagar eru í því þriðja.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Jakob fínn en liđ hans tapađi
Fara efst