LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ NÝJAST 09:00

Frábćr blanda hjá frábćru liđi

SPORT

Jafntefli í Póllandi

 
Fótbolti
13:42 14. FEBRÚAR 2016
Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir var í íslenska hópnum.
Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir var í íslenska hópnum. VÍSIR/ANDRI MARINÓ

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði í dag 1-1 jafntefli við Pólverja en leikurinn fór fram í Póllandi.

Andrea Rún Hauksdóttir skoraði eina mark Íslands í leiknum og kom það eftir um tíu mínútna leik.

Nokkrum mínútum síðar jafnaði Nikola Kaletka fyrir heimamenn og niðurstaðan 1-1 jafntefli. Þar sem ekki er um alþjóðlegan leikdag þá voru aðeins leikmenn úr Pepsi-deildinni í íslenska landsliðinu í dag og fengu fjölmargar stelpur því tækifæri til að sýna sig.

Ísland mætir Hvít-Rússum 12. apríl í undankeppni EM og fer leikurinn fram ytra.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Jafntefli í Póllandi
Fara efst