MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 08:30

Joe Hart: Rooney er fyrirliđinn okkar, ég var í afleysingum

SPORT

Jafntefli í fyrsta leik Sigurđar Ragnars í Kína

 
Fótbolti
06:00 19. MARS 2017
Sigurđur Ragnar fyrir leikinn í gćr
Sigurđur Ragnar fyrir leikinn í gćr MYND/FACEBOOK
Guđmundur Marinó Ingvarsson skrifar

JS Suning sem Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfar gerði 1-1 jafntefli við Shanghai á útivelli í fyrsta leik sínum í kínversku ofurdeildinni í fótbolta kvenna í gær.

Isabell Herlovsen skoraði kom JS Suning yfir með glæsilegu marki í fyrri hálfleik en JS Suning var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik.

Shanghai sem lenti í öðru sæti deildarinnar á síðustu leiktíð var aftur á móti sterkara liðið í seinni hálfleik og náði að jafna leikinn.

Daði Rafnsson er aðstoðarþjálfari Sigurðar Ragnars hjá kínverska liðinu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Jafntefli í fyrsta leik Sigurđar Ragnars í Kína
Fara efst