Innlent

Ítreka ósk um útvarpsmastur á Úlfarsfell

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Fjarskipti og RÚV vilja setja upp 40 metra mastur á Úlfarsfelli.
Fjarskipti og RÚV vilja setja upp 40 metra mastur á Úlfarsfelli. Fréttablaðið/Vilhelm
„Þau vandamál sem útvarpsrekstur á höfuðborgarsvæðinu á við að etja eru nú enn meir aðkallandi en áður,“ segir Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur hjá Fjarskiptum, í bréfi til skipulagsfulltrúa þar sem ítrekuð er ósk um leyfi fyrir mastur fyrir RÚV á Úlfarsfelli.

„Nýlega hefur öryggishlutverk útvarpsþjónustu við náttúruhamfarir verið nefnt á opinberum vettvangi,“ segir í bréfi Gauts.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×