FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 07:00

Tveggja ára settur út í frostiđ á sokkaleistum

FRÉTTIR

Ítalskt salat ađ hćtti Evu Laufeyjar

 
Matur
09:55 18. SEPTEMBER 2015
Ítalskt salat ađ hćtti Evu Laufeyjar
VÍSIR
Eva Laufey Kjaran skrifar

Caprese salat

1 askja kirsuberjatómatar
2 kúlur Mozzarella
fersk basilíkublöð
1 pakki hráskinka eða eins og 6 hráskinkusneiðar
1 skammtur basilíkupestó

Basilíkupestó
1 höfuð fersk basilíka
handfylli fersk steinselja
150 g ristaðar furuhnetur
50 g parmesanostu
1 hvítlauksrif
safinn úr ½ sítrónu
1 dl góð ólífuolía
salt og nýmalaður pipar

Aðferð:

  1. Skerið kirsuberjatómata í tvennt og leggið á pappírsklædda ofnplötu. Sáldrið smá ólífuolíu yfir og kryddið þá til með salti og pipar. Bakið við 180°C í 20 mínútur.

  2. Útbúið pestóið á meðan tómatarnir eru í ofninum. Setjið allt í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota, geymið í kæli þar til þið ætlið að bera réttinn fram.

  3. Raðið hráskinku á fallegt fat eða disk, rífið niður Mozzarella og dreifið yfir, raðið tómötum og basilíkublöðum ofan á. Að lokum setjið þið nokkrar matskeiðar af pestói yfir réttinn og berið einnig pestóið fram með réttinum í sér skál. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Matarv.

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Matur / Ítalskt salat ađ hćtti Evu Laufeyjar
Fara efst