FÖSTUDAGUR 18. APRÍL NÝJAST 10:00

Hamilton fljótastur á seinni æfingunni

SPORT

Íslenskir gagnrýnendur fá fullnægingu

Lífið
kl 18:00, 11. febrúar 2014
Íslenskir kvikmyndagagnrýnendur eiga hér stórleik.
Íslenskir kvikmyndagagnrýnendur eiga hér stórleik. MYND/GASSI
Gunnar Leó Pálsson skrifar:

"Það kom mér á óvart hvað allir voru opnir fyrir þessu verkefni og það var mikið hlegið í myndatökunum," segir Sigrún Margrét Guðmundsóttir verkefnastýra hjá Græna ljósinu. Íslenskir kvikmyndagagnrýnendur sýna það og sanna að þeir eru aldeilis engar teprur, eins og nýstárlegt uppátæki er til vitnis um.

Nymphomaniac, sem er nýjasta mynd Lars von Trier hefur vakið mikla eftirtekt, ekki síst vegna athyglisverðra ljósmynda af leikaraliðinu sem sitja fyrir með svokallaðan „O“ svip á auglýsingaplakati kvikmyndarinnar.


Upprunalega kynningarplakat kvikmyndarinnar.
Upprunalega kynningarplakat kvikmyndarinnar.

Nymphomaniac hefur víðast hvar verið beðið með mikilli eftirvæntingu, jafnvel svo mikilli að fyrir fáeinum vikum riðu danskir gagnrýnendur á vaðið og létu mynda sig í sömu sporum og aðalleikarar Nymphomaniac. Í kjölfarið sigldu pólskir og ungverskir kvikmyndagagnrýnendur.


Starfsfólk Græna ljóssins, sem er dreifingaraðili myndarinnar, hafði veður af þessum stórsniðugu gjörningum og setti sig í samband við íslenska gagnrýnendur sem tóku ótrúlega vel í að koma í stúdíó og sinna fyrirsætustörfum svolitla stund. „Níu manns mættu í stúdíó og það var engu líkara en gagnrýnendur hefðu vart gert annað en að sitja fyrir í vafasömum stellingum, svo mikil var fagmennskan," bætir Sigrún Margrét við.

Hér má lesa meira um kvikmyndina Nymphomaniac.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífið 18. apr. 2014 09:00

Ljómar eftir að hún sagði frá óléttunni

Chelsea Clinton á Tribeca-kvikmyndahátíðinni. Meira
Lífið 18. apr. 2014 00:11

Forsetadóttirin á von á barni

Chelsea Clinton er ólétt. Meira
Lífið 17. apr. 2014 16:30

Yfirhönnuður Louis Vuitton kíkti í JÖR

Hönnuðurinn var staddur á Íslandi á dögunum ásamt myndarlegu fylgdarliði. Meira
Lífið 17. apr. 2014 16:00

Bjóða heim í Bakkastofu

Hjónin Ásta Kristrún Ragnarsdóttir og Valgeir Guðjónsdóttir bjóða fjölskyldum í fuglasöng. Meira
Lífið 17. apr. 2014 15:30

Fjölhæf leikkona á leið til Íslands

Aðdáendur Game of Thrones geta glaðst yfir því að leikkonan frækna Natalia Tena kemur til Íslands í sumar ásamt hljómsveit sinni, Molotov Jukebox. Meira
Lífið 17. apr. 2014 14:30

Páskamatseðill Helgu Mogensen

Helga Mogensen deilir páskamatseðli á sínu heimili með lesendum Fréttablaðsins. Meira
Lífið 17. apr. 2014 14:00

Lætur Loga Bergmann líta vel út

Ragnar Eyþórsson er maðurinn á bak við Spurningabombuna. Meira
Lífið 17. apr. 2014 12:00

Lítill kall á stórt svið

Friðgeir Einarsson segir að sýningin Tiny Guy muni að öllum líkindum breyta lífi fólks og ekki gefa fyrirlestri Jordans Belfort í Hörpu neitt eftir. Meira
Lífið 17. apr. 2014 12:00

Keyrir vörurnar upp að dyrum

Rakel Hlín Bergsdóttir er fagurkeri sem opnaði vefverslun með vel valinni hönnun fyrir heimilið. Meira
Lífið 17. apr. 2014 10:30

Ný og spennandi vintage netverslun

Sigrún Guðmundsdóttir rekur netverslunina kizu.is frá Leipzig í Þýskalandi. Meira
Lífið 17. apr. 2014 10:00

Hvað ætlar þú að gera um páskana?

Lífið spurði fræga fólkið um plön þeirra yfir páskahátíðina. Meira
Lífið 17. apr. 2014 09:30

Þrykknámskeið Forynju er fyrir alla

Sara María Júlíudóttir kennir áhugasömum þrykktækni. Meira
Lífið 17. apr. 2014 09:00

Stór ákvörðun að stíga fram

Hafdís Huld Þrastardóttir tónlistarkona hefur ekki látið mikið á sér bera í tónlistinni eftir að hún varð móðir en ákvað að koma fram fyrir skömmu og segja frá erfiðri reynslu þegar hún varð fyrir hro... Meira
Lífið 17. apr. 2014 08:00

Brjálað stuð á Hjaltalín

Margmenni á tónleikum sveitarinnar í Hörpu. Meira
Lífið 16. apr. 2014 23:00

Frumsýnir soninn á Twitter

Leikkonan Thandie Newton óskar öllum gleðilegra páska. Meira
Lífið 16. apr. 2014 22:00

Rosalega er hún fótósjoppuð

Lady Gaga í nýrri herferð Versace. Meira
Lífið 16. apr. 2014 21:37

Skálum fyrir páskunum

Allt sem þú þarft að vita um skemmtanalífið yfir páskana. Meira
Lífið 16. apr. 2014 21:00

Aldur er afstæður að mati Johnny Depp

Johnny Deep talar um 23 árum yngri unnustuna. Meira
Lífið 16. apr. 2014 18:30

Viltu kærasta sem að lítur út eins og tvíburi þinn?

Sumir karlmenn virðast laðast að mönnum sem að líkjast þeim sjálfum. Það er kallað að eiga tvíbura kærasta. Meira
Lífið 16. apr. 2014 17:55

Elur upp sjö börn og þúsund kindur

Amanda Owen er 39 ára bóndi og móðir. Meira
Lífið 16. apr. 2014 16:30

Búin að trúlofa sig

Ástin blómstrar hjá Donnie Wahlberg og Jenny McCarthy. Meira
Lífið 16. apr. 2014 16:15

Skeggjaðir menn minna aðlaðandi eftir að alskeggið komst í tísku

Yfirmaður ástralskrar rannsóknar segir alskeggið missa aðdráttarafl sitt þegar of margir skarta því. Meira
Lífið 16. apr. 2014 15:45

Sjáðu kroppana æfa pósurnar

Meðfylgjandi myndir voru teknar á pósunámskeiði fyrir Íslandsmótið IFBB sem fram fer á morgun og föstudaginn langa í Háskólabíó. Meira
Lífið 16. apr. 2014 15:30

Eiga von á stelpu

Mila Kunis og Ashton Kutcher í skýjunum. Meira
Lífið 16. apr. 2014 15:00

Mættu saman á frumsýningu

Catherine Zeta-Jones og Michael Douglas sjást ekki oft saman. Meira

Tarot

MEST LESIÐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesið
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið
Forsíða / Lífið / Lífið / Íslenskir gagnrýnendur fá fullnægingu
Fara efst