SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST NÝJAST 23:30

Eimskipsmótaröðin | Spenna á Akureyri fyrir lokahringinn

SPORT

Íslenskir gagnrýnendur fá fullnægingu

Lífið
kl 18:00, 11. febrúar 2014
Íslenskir kvikmyndagagnrýnendur eiga hér stórleik.
Íslenskir kvikmyndagagnrýnendur eiga hér stórleik. MYND/GASSI

"Það kom mér á óvart hvað allir voru opnir fyrir þessu verkefni og það var mikið hlegið í myndatökunum," segir Sigrún Margrét Guðmundsóttir verkefnastýra hjá Græna ljósinu. Íslenskir kvikmyndagagnrýnendur sýna það og sanna að þeir eru aldeilis engar teprur, eins og nýstárlegt uppátæki er til vitnis um.

Nymphomaniac, sem er nýjasta mynd Lars von Trier hefur vakið mikla eftirtekt, ekki síst vegna athyglisverðra ljósmynda af leikaraliðinu sem sitja fyrir með svokallaðan „O“ svip á auglýsingaplakati kvikmyndarinnar.


Upprunalega kynningarplakat kvikmyndarinnar.
Upprunalega kynningarplakat kvikmyndarinnar.

Nymphomaniac hefur víðast hvar verið beðið með mikilli eftirvæntingu, jafnvel svo mikilli að fyrir fáeinum vikum riðu danskir gagnrýnendur á vaðið og létu mynda sig í sömu sporum og aðalleikarar Nymphomaniac. Í kjölfarið sigldu pólskir og ungverskir kvikmyndagagnrýnendur.


Starfsfólk Græna ljóssins, sem er dreifingaraðili myndarinnar, hafði veður af þessum stórsniðugu gjörningum og setti sig í samband við íslenska gagnrýnendur sem tóku ótrúlega vel í að koma í stúdíó og sinna fyrirsætustörfum svolitla stund. „Níu manns mættu í stúdíó og það var engu líkara en gagnrýnendur hefðu vart gert annað en að sitja fyrir í vafasömum stellingum, svo mikil var fagmennskan," bætir Sigrún Margrét við.

Hér má lesa meira um kvikmyndina Nymphomaniac.


Deila
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífið 30. ágú. 2014 22:33

„No no Benny, this is horse porn“

Benedikt Erlingsson segir frá kynnum sínum af Mel Gibson í næsta þætti af Fókus. Meira
Lífið 30. ágú. 2014 19:00

Er nakin án skartgripanna

María Birta opnar fataskápinn. Meira
Lífið 30. ágú. 2014 18:12

Myndasyrpa frá matarveislu

Matarmarkaður Búrsins er haldin í fimmta sinn í Hörpu nú um helgina. Meira
Lífið 30. ágú. 2014 17:00

Elskar morgunstundir

Marta Eiríksdóttir, jógakennari Meira
Lífið 30. ágú. 2014 16:00

Stjarna rauða dregilsins

Leikkonan Taylor Schilling var i fallegum kjól á Emmy-hátíðinni. Meira
Lífið 30. ágú. 2014 15:00

Ætlaði að verða söngstjarna

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir svarar tíu spurningum. Meira
Lífið 30. ágú. 2014 15:00

Kíkt í snyrtibuddu Megan Fox

Leikkonan hugsar vel um húðina. Meira
Lífið 30. ágú. 2014 14:00

kjöt og kaffisviti

Vignir Rafn Valþórsson ætlar út í kvöld þó mikið standi til á morgun en hann leikstýrir sýningunni Bláskjá. Hann fylgir engri rútínu um helgar og veit ekkert betra en að sitja einn að steiktu kjötlæri... Meira
Lífið 30. ágú. 2014 13:00

Bjóða í eftirpartí í Hörpu

Stuðmenn blása til tónleika í Eldborg í Hörpu þann 6. september en á eftir er tónleikagestum boðið á alvöru Stuðmannaball Meira
Lífið 30. ágú. 2014 12:00

Í inníblum jarðarinnar geýsar ablmesta höfuðskepnan

Illugi Jökulsson skrifar Flækjusögu. Meira
Lífið 30. ágú. 2014 12:00

Á ótrúlega góða vini

Marteini Högna, nemanda í Verzlunarskóla Íslands, brá heldur betur í brún þegar fjöldi samnemenda hans klæddist bolum til styrktar móður hans heitinni. Meira
Lífið 30. ágú. 2014 12:00

Ísbíllinn tekur öll völd

Bíllinn með bjölluna stendur á tímamótum og fagnar tuttugu ára afmæli sínu. Meira
Lífið 30. ágú. 2014 11:00

Byrjuðu í bílskúr á Selfossi

Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir hafa á fáum árum byggt upp eina farsælustu fatakeðju landsins, Lindex. Meira
Lífið 30. ágú. 2014 10:00

Tóku ákvörðun um að hætta öllu sulli

Fréttablaðið tók púlsinn á nokkrum einstaklingum sem hafa kosið áfengislausan lífsstíl, forvitnaðist um af hverju þau kusu að sneiða hjá áfengi og fékk að vita hverjir eru kostir þess og gallar. Meira
Lífið 30. ágú. 2014 09:00

Stæltasti lyfjafræðingurinn á vakt

Ragnheiður Kristín Sigurðardóttir er lyfjafræðingur sem hóf að æfa kraftlyftingar fyrir tilviljun, þegar hún vildi koma sér í form eftir barnsburð. Nú, rúmum tveimur árum síðar, er Ragnheiður Norðurla... Meira
Lífið 29. ágú. 2014 23:00

Gera fæðinguna eitthvað til að hlakka til

Jóga-og heilsustöðin Andartak ætlar í fyrsta sinn á Íslandi að standa fyrir kennaranámi í meðgöngujóga. Meira
Lífið 29. ágú. 2014 22:00

Reynsluboltar í kennarastólinn

Saga Sigurðardóttir og Ellen Loftsdóttir setjast í kennarastólinn í vetur er þær halda utan um stílista-og ljósmyndaranám Reykjavik Fashion Academy. Meira
Lífið 29. ágú. 2014 21:47

Brasse Brännström látinn

Sænski leikarinn og skemmtikrafturinn Lars Erik "Brasse“ Brännström er látinn. Meira
Lífið 29. ágú. 2014 17:19

Grínaðist um dauða sinn daginn fyrir áfallið

Joan Rivers í stöðugu ástandi Meira
Lífið 29. ágú. 2014 15:30

„Hver veit hver ástæðan er fyrir því að fólk eignast ekki börn?“

Leikkonan Jennifer Aniston er komin með nóg af spurningum um barneignir. Meira
Lífið 29. ágú. 2014 13:30

Glysprófíll og gagnleg ráð

Nóg um að vera á samfélagsmiðlunum. Meira
Lífið 29. ágú. 2014 12:00

Býður upp á fullt af mistökum

Íslandsmeistaramótið í spuna fer fram í kvöld. Meira
Lífið 29. ágú. 2014 11:00

Sá sterkasti spilar golf til góðs

Hafþór Júlíus Björnsson er á meðal þeirra sem taka þátt í golfmótinu Rider Cup. Golfmótið er góðgerðarmót og tekur fjöldi þekktra einstaklinga þátt í því. Meira
Lífið 29. ágú. 2014 10:37

"Óóóó, laus og liðug!“

Söngkonan Britney Spears hætt með kærastanum David Lucado. Meira
Lífið 29. ágú. 2014 10:15

"Ísland við elskum þig" - myndband

Austurrískir ferðalangar heimsóttu Jökulsárlón, Skógafoss, Landmannalaugar og Reykjavík. Meira

Tarot

 

MEST LESIÐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesið
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið
Forsíða / Lífið / Lífið / Íslenskir gagnrýnendur fá fullnægingu
Fara efst