MIĐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST NÝJAST 08:00

Di María var neyddur frá Real: „Margar lygasögur sagđar“

SPORT

Íslenskar Frostrósir fluttar út til Noregs og Svíţjóđar

Lífiđ
kl 04:00, 23. október 2009
Frostrósir
Frostrósir

„Við erum engir útrásarvíkingar. Við erum bara að flytja út það sem við kunnum best," segir Samúel Kristjánsson, einn af skipuleggjendum Frostrósa-tónleikanna.

Sams konar jólatónleikar og hafa verið haldnir hér á landi undanfarin sjö ár eru fyrirhugaðir bæði í Noregi og Svíþjóð á næsta ári. Þarlendir listamenn verða í aðalhlutverki með gestasöngvurum frá Íslandi. „Þetta verður gott tækifæri fyrir íslenska tónlistarmenn," segir Samúel sem bindur miklar vonir við verkefnið.

Tónleikarnir í Noregi og Svíþjóð verða haldnir í desember í stórum tónleikahöllum sem rúma 5 til 15 þúsund manns. Þeim verður sjónvarpað á einkastöðvunum TV2 í Noregi og TV4 í Svíþjóð, sem er sú stærsta þar í landi. „Konseptið á bak við dívurnar og vörumerkið Frostrósir fannst þeim mjög spennandi. Í samstarfi við stöðvarnar töldum við að þetta myndi eiga dúndrandi möguleika."

Verkefnið mun skapa að minnsta kosti tuttugu ársstörf hér á landi fyrir tæknimenn, hljóðfæraleikara og fleiri aðila, því ætlunin er að undirbúa tónleikana að mestu leyti á Íslandi. Verkefnið er kostnaðarsamt en áhættunnar virði að mati Samúels. „Þetta er náttúrlega mikill pakki. Við erum búin að vinna að þessu hátt í fjögur ár. Það er mikil fjárfesting í vinnu að baki og svo kostar þetta allt peninga en áhættan verður mest hjá samstarfsaðilunum." Þrjár þjóðir til viðbótar hafa sýnt verkefninu áhuga og því ljóst að Frostrósa-ævintýrið er rétt að byrja.

Segja má að útrás Frostrósa hafi byrjað með tónleikum í Hallgrímskirkju árið 2006 þar sem Sissel Kirkjebö og fleiri erlendar dívur voru á meðal gesta. Tónleikunum var sjónvarpað í yfir tuttugu löndum í fimm heimsálfum og talið er að yfir 150 milljónir manna hafi horft á. „Við ætluðum að reyna að gera það að hefð að senda út alþjóðlega tónleika héðan. Síðan fór allt að gerast sem hefur gerst og enginn aðgangur var lengur að fjármagni. Þá snerum við blaðinu við og ákváðum að fara með konseptið til valinna landa," segir Samúel.


Frostrósir til útlanda Samúel Kristjánsson segir ađ verkefniđ hafi tekiđ um ţađ bil fjögur ár í undirbúningi.fréttablađiđ/vilhelm
Frostrósir til útlanda Samúel Kristjánsson segir ađ verkefniđ hafi tekiđ um ţađ bil fjögur ár í undirbúningi.fréttablađiđ/vilhelm

Hugmyndin um að erlendir söngvarar komi hingað til lands á vegum Frostrósa er þó ekki dauð úr öllum æðum því til stendur að taka upp Frostrósa-mynddisk á Akureyri og í nágrenni. „Við höfum verið í góðu samstarfi við bæjaryfirvöld fyrir norðan og vonandi getum við gert þetta. Þetta yrði tekið upp í ýmsum kirkjum og flottum stöðum á Eyjafjarðarsvæðinu."

Tvennir Frostrósa-tónleikar verða í Laugardalshöll og í Höllinni á Akureyri í desember og einnig verða tónleikar haldnir víðar um landið. Miðaverð hefur hækkað um þúsund krónur frá því sem verið hefur og er núna á bilinu 4.990 til 9.990 krónur, sem er að sögn Samúels sambærilegt við aðra stóra tónleika hér á landi.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 26. ágú. 2014 18:30

Fögnuđu Vísum og brotthvarfi kommentakerfisins

Birkir Blćr Ingólfsson bauđ til veislu ţar sem fagnađ var útgáfu rafrćnu ljóđabókarinnar Vísur, sem kom út hér á Vísi í gćrdag. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 17:16

Blandađi einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir rćktina

Ingunn Hlín Friđriksdóttir segir Justin Timberlake hafa lyktađ vel, ţrátt fyrir ađ vera nýkominn úr Nordica Spa ţegar hún fékk mynd af sér međ poppstjörnunni. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 15:15

Ţrettán erlend bönd bćtast viđ á Airwaves

Innan viđ ţrír mánuđir eru í ađ flautađ verđi til leiks á tónlistarhátíđinni Iceland Airwaves í nóvember. Listamenn voru kynntir til leiks í dag. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 12:45

"Kvikindiđ var ógeđslegt" - myndir

Hélt fyrst ađ ţetta vćri varta. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 12:30

Fótóbombađi Emmy-sigurvegarana

Scandal-stjarnan Kerry Washington í flippstuđi. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 12:00

"Hann var skćrasta stjarnan á vetrarbraut grínsins í nćstum ţví fjörutíu ár“

Spéfuglinn Billy Crystal minntist Robins Williams á Emmy-verđlaunahátíđinni. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 11:00

Sirkustjaldiđ Jökla fer í tímabundiđ frí

Uppselt var allar helgar á sýningar Sirkus Íslands en 104 sýningar eru ađ baki í Jöklu. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 10:15

Undirbúa forritara framtíđarinnar

Viđ Hólabrekkuskóla í Efra-Breiđholti er börnum í 1. til 7. bekk kennd forritun og upplýsingatćkni til ađ búa börnin undir störf framtíđar. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 10:08

Fáđu Hilmi Snć beint í ćđ

Halldóra Geirharđsdóttir leikstýrir farsanum Beint í ćđ. Hilmir Snćr leikur ađalhlutverkiđ, lćkninn. Verkiđ verđur frumsýnt í Borgarleikhúsinu 31. október. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 09:30

Tređur upp í sama klúbbi og Robin Williams gerđi

Inga Kristjánsdóttir er 38 ára, ţriggja barna móđir frá Akureyri sem reynir fyrir sér sem uppistandari vestan hafs. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 09:15

Allt ţetta myrkur var ekki til einskis

"Međ kvíđa og félagsfćlni nćstum allt mitt líf" Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 09:04

Breaking Bad og Modern Family sigurvegarar kvöldsins

Emmy-verđlaunin afhent í 66. sinn í nótt. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 00:17

Rauđur er litur Emmy-verđlaunanna

Vinsćlt val á rauđa dregilnum. Meira
Lífiđ 26. ágú. 2014 00:04

Talađi af sér á rauđa dreglinum

Hayden Panettiere á von á stúlku. Meira
Lífiđ 25. ágú. 2014 23:25

Tók lestina á Emmy-verđlaunin

Spéfuglinn Jimmy Kimmel sker sig úr. Meira
Lífiđ 25. ágú. 2014 23:16

Dökkklćddar á dreglinum

Emmy-verđlaunahátíđin í fullum gangi. Meira
Lífiđ 25. ágú. 2014 22:59

Frumsýndi óléttukúluna á Emmy

Leikkonan Amanda Peet á von á sínu ţriđja barni. Meira
Lífiđ 25. ágú. 2014 22:39

Stjörnurnar streyma á rauđa dregilinn

Stuđ á Emmy-verđlaunahátíđinni. Meira
Lífiđ 25. ágú. 2014 21:24

Emmy-verđlaunin afhent í nótt: Ţessi eru tilnefnd

Upprifjun áđur en herlegheitin hefjast. Meira
Lífiđ 25. ágú. 2014 17:30

Systir Beyoncé lét sig hverfa

Solange Knowles horfđi ekki á systur sína skemmta á MTV Video Music-verđlaunahátíđinni. Meira
Lífiđ 25. ágú. 2014 17:00

Kjóllinn klikkađi í miđju atriđi - MYNDBAND

Nicki Minaj í kröppum dansi á MTV Video Music-verđlaunahátíđinni. Meira
Lífiđ 25. ágú. 2014 16:52

Emmy verđlaunin afhent í kvöld

Stjörnum prýdd fyrirpartý voru í Hollywood um helgina. Meira
Lífiđ 25. ágú. 2014 16:43

Kardashian-systur veittu Brown enga virđingu

Kim Kardashian og hálfsystur voru í símanum á međan einnar mínútu ţagnar til minningar Micheal Brown stóđ yfir. Meira
Lífiđ 25. ágú. 2014 16:00

Usher kíkir á afturenda Kim Kardashian

Gripinn glóđvolgur á rauđa dreglinum. Meira
Lífiđ 25. ágú. 2014 15:45

Beyonce var stjarna VMA

Beyonce og Jay Z sameinuđu fjölskylduna á sviđi. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Íslenskar Frostrósir fluttar út til Noregs og Svíţjóđar
Fara efst