LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST NÝJAST 10:30

Í hasarnum í Hollywood

LÍFIÐ

Íslenska stuttmyndin Jón Jónsson vekur athygli erlendis

Lífið
kl 09:30, 19. júní 2014
Íslenska stuttmyndin Jón Jónsson vekur athygli erlendis

„Við gerðum þessa mynd fyrir mjög lítið fjármagn og draumurinn hefur alltaf verið að gefa þeim sem lögðu hjarta og sál í þetta verkefni eitthvað til baka,“ segir Lára Guðrún Jóhönnudóttir, framleiðandi stuttmyndarinnar Jón Jónsson.

Myndin var valin til þátttöku á vefkvikmyndahátíðinni Viewster. Lára segir að 568 myndir keppi á hátíðinni en þemað að þessu sinni var flókin ástarsambönd.

„Myndin okkar, Jón Jónsson, fjallar um ekkil sem býr einn og hefur aldrei gifst á ný. Hann er vanafastur og heldur í sína föstu rútínu. Hann átti í talsvert flóknu sambandi við látnu eiginkonuna og skyndilega fara undarlegir atburðir að gerast,“ segir Lára, en Jón Jónsson er leikinn af engum öðrum en Erlingi Gíslasyni.

Sigurmyndin hlýtur 70.000 þúsund Bandaríkjadali í verðlaun en Jón Jónsson er um þessar mundir í 34. sæti af öllum 568 myndunum.


Lára Guðrún, framleiðandi.
Lára Guðrún, framleiðandi.

„Við höfum verið að mjakast upp listann án þess að hafa hvatt nokkurn til að kjósa. Nú ætlum við hins vegar að biðla til fólks um að kjósa myndina svo við komumst ofar en það virðist vera eins og hjörtu Íslendinga slái saman á netinu, það vilja yfirleitt allir styðja við bakið á ungum og upprennandi Íslendingum,“ segir Lára. 

Kosningu lýkur 24. júní en dómnefnd mun síðan fara yfir efstu tíu myndirnar. „Jón Jónsson er þrusugóð mynd sem fólk á eftir að hafa gaman af. Erlingur er líka farinn að draga sig í hlé í leiklistinni svo þetta er kannski í eitt af síðustu skiptunum sem hægt er að sjá hann njóta sín á skjánum.“ 

Lára hvetur fólk til þess að fara inn á viewster.com og kjósa myndina en hægt er að horfa á hana án endurgjalds til 24. júní. 


Deila
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífið 23. ágú. 2014 10:00

Ætla að sörfa í Iðnó

Sörfhljómsveitin Brim kemur saman á nýjan leik. Meira
Lífið 23. ágú. 2014 10:00

Náinn systkinahópur sem gæti aldrei unnið saman

Þau Auður, Guðmundur og Þórður Jörundsbörn starfa öll á sviði skapandi greina. Þau slitu barnaskónum hverfi 101 Reykjavík og tengjast því hverfi enn þann dag í dag. Meira
Lífið 23. ágú. 2014 09:15

Þá vitum við hvað Palli ætlar að gera á tónleikunum - myndband

"Ég er aðallega að mæta þarna til að njósna." Meira
Lífið 23. ágú. 2014 09:00

Stærsti viðburður Íslands 2014

Menningarnótt í Reykjavík hefur fest sig í sessi sem fjölmennasti viðburður sem haldinn er á Íslandi. Hún er haldin í dag í 19. sinn og stendur frá 11 til 23. Um 600 viðburðir eru á dagskrá og dreifas... Meira
Lífið 23. ágú. 2014 09:00

Heiða og fjölskylda grillar ofaní hlaupara

#TeamHeiða hefur safnað rúmlega þremur milljónum fyrir Bjarnheiði Hannesdóttur. Meira
Lífið 23. ágú. 2014 08:00

Hótaði að hætta gítarsólóum

Strákarnir í Skálmöld náðu að safna 800 þúsund krónum til styrktar Hringnum með áheitum fyrir Reykjavíkurmaraþonið. Meira
Lífið 22. ágú. 2014 23:00

Stíllinn fer eftir veðrum og vindum

Ylfa Geirsdóttir opnar fataskápinn. Meira
Lífið 22. ágú. 2014 22:34

Bill Gates mættur á Timberlake

Milljarðamæringurinn Bill Gates er staddur hér á landi og mun vera gestur á tónleikum Justin Timberlake sem fara fram á sunnudagskvöld. Bill Gates kom hingað til lands á einkaþotu sinni og mun eyða he... Meira
Lífið 22. ágú. 2014 22:00

Áberandi eyrnaskraut

Eitt af því sem verður ofarlega á tískubaugnum í vetur eru stórir eyrnalokkar Meira
Lífið 22. ágú. 2014 21:00

Trúir ekki orðum bara gjörðum

Manúela Ósk Harðardóttir, fatahönnunarnemi við Listaháskóla Íslands svarar 10 spurningum. Meira
Lífið 22. ágú. 2014 20:59

Timberlake kom á stórri einkaþotu til landsins

Að sögn sjónarvottar kom söngvarinn út úr stórri dökkblárri einkaþotu, og gekk hann út úr vélinni með húfu og sólgleraugu. Hann mun gista á Nordica Hotel á meðan dvöl hans hér á landi stendur. Meira
Lífið 22. ágú. 2014 20:00

Hvetja hvor aðra áfram

Þær Steinunn Vala, Sonja, Bríet, Elín og Elena hafa opnað búðina Unikat í miðbæ Reykjavíkur. Meira
Lífið 22. ágú. 2014 19:00

Hver hefur ekki áhuga á kynlífi?

Ragnheiður Haralds- og Eiríksdóttir gefur út sína fyrstu bók um kynlíf. Meira
Lífið 22. ágú. 2014 18:30

Labbar Esjuna einu sinni í mánuði

Ásgerður Ottesen svarar spurningum Meira
Lífið 22. ágú. 2014 18:00

Börnin rennbleyta Victoriu Beckham

Tískudrottningin vekur athygli á MND-sjúkdómnum. Meira
Lífið 22. ágú. 2014 17:45

Ætla að reyna að koma liðinu í gang

Gus Gus meðlimir ræða í meðfylgjandi myndbandi um giggið fyrir Justin Timberlake. Meira
Lífið 22. ágú. 2014 17:00

"Það eru vandræði í paradís“

Hjónaband Mariuh Carey og Nicks Cannon stendur á brauðfótum. Meira
Lífið 22. ágú. 2014 15:32

Völli Snær eldar ofan í ofurfyrirsætu

Býr til súpu við sjávarsíðuna fyrir Chrissy Teigen. Meira
Lífið 22. ágú. 2014 15:30

Leikkonur í karókí

Það var heldur betur stuð á karókíbarnum Live Pub á miðvikudaginn. Meira
Lífið 22. ágú. 2014 15:00

Baldur hlýtur eldskírnina

Morðingjarnir koma fram á Gauknum í kvöld en þetta verða fyrstu tónleikarnir þeirra sem kvartett. Meira
Lífið 22. ágú. 2014 14:30

Hlaupahópur Heiðu fyrst og fremst þakklátur - myndband

Bjarnheiður og vinkonur hennar hittust á Culiacan í hádeginu. Meira
Lífið 22. ágú. 2014 14:30

Það verður mögulega mjög sveitt

DJ Katla blæs til 90's tónlistarveislu á Húrra í kvöld. Meira
Lífið 22. ágú. 2014 14:00

Erfitt að búa á Íslandi

Listakonan Kitty Von-Sometime frumsýnir nýjasta verk sitt á KEXI Hosteli í kvöld í samstarfi við Árstíðir. Meira
Lífið 22. ágú. 2014 13:45

Hvað myndir þú gera ef þú hittir Justin Timberlake?

Sjáðu myndbandið. Meira
Lífið 22. ágú. 2014 13:30

Hörpu umbreytt í risastóran tölvuleik

Listamennirnir Atli Bollason og Owan Hindley bjóða borgarbúum að spila hinn sígilda leik PONG á ljósahjálmi Hörpu með þráðlausu neti sem hægt er að tengjast með snjallsíma. Meira

Tarot

 

MEST LESIÐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesið
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið
Forsíða / Lífið / Lífið / Íslenska stuttmyndin Jón Jónsson vekur athygli erlendis
Fara efst