ŢRIĐJUDAGUR 22. JÚLÍ NÝJAST 12:17

Löng ferđalög bíđa íslensku liđanna

SPORT

Íslenska stuttmyndin Jón Jónsson vekur athygli erlendis

Lífiđ
kl 09:30, 19. júní 2014
Íslenska stuttmyndin Jón Jónsson vekur athygli erlendis

„Við gerðum þessa mynd fyrir mjög lítið fjármagn og draumurinn hefur alltaf verið að gefa þeim sem lögðu hjarta og sál í þetta verkefni eitthvað til baka,“ segir Lára Guðrún Jóhönnudóttir, framleiðandi stuttmyndarinnar Jón Jónsson.

Myndin var valin til þátttöku á vefkvikmyndahátíðinni Viewster. Lára segir að 568 myndir keppi á hátíðinni en þemað að þessu sinni var flókin ástarsambönd.

„Myndin okkar, Jón Jónsson, fjallar um ekkil sem býr einn og hefur aldrei gifst á ný. Hann er vanafastur og heldur í sína föstu rútínu. Hann átti í talsvert flóknu sambandi við látnu eiginkonuna og skyndilega fara undarlegir atburðir að gerast,“ segir Lára, en Jón Jónsson er leikinn af engum öðrum en Erlingi Gíslasyni.

Sigurmyndin hlýtur 70.000 þúsund Bandaríkjadali í verðlaun en Jón Jónsson er um þessar mundir í 34. sæti af öllum 568 myndunum.


Lára Guđrún, framleiđandi.
Lára Guđrún, framleiđandi.

„Við höfum verið að mjakast upp listann án þess að hafa hvatt nokkurn til að kjósa. Nú ætlum við hins vegar að biðla til fólks um að kjósa myndina svo við komumst ofar en það virðist vera eins og hjörtu Íslendinga slái saman á netinu, það vilja yfirleitt allir styðja við bakið á ungum og upprennandi Íslendingum,“ segir Lára. 

Kosningu lýkur 24. júní en dómnefnd mun síðan fara yfir efstu tíu myndirnar. „Jón Jónsson er þrusugóð mynd sem fólk á eftir að hafa gaman af. Erlingur er líka farinn að draga sig í hlé í leiklistinni svo þetta er kannski í eitt af síðustu skiptunum sem hægt er að sjá hann njóta sín á skjánum.“ 

Lára hvetur fólk til þess að fara inn á viewster.com og kjósa myndina en hægt er að horfa á hana án endurgjalds til 24. júní. 


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 22. júl. 2014 11:30

Ósk Norđfjörđ mamma í sjöunda sinn

Fyrirsćtan Ósk Norđfjörđ, 35 ára, eignađist krullhćrđa svarthćrđa stúlku klukkan 11:18 í gćr. Meira
Lífiđ 22. júl. 2014 10:54

Tóm lífsgleđi á LungA

LungA listahátíđin fór fram í fjórtánda sinn á Seyđisfirđi um síđustu helgi. Meira
Lífiđ 22. júl. 2014 10:54

Björk fílar rappiđ

Tónlistarkonan Björk Guđmundsdóttir var fremst á tónleikum Zebra Katz á Húrra. Meira
Lífiđ 22. júl. 2014 10:54

Baldur bćtist í hóp Morđingja

Tónlistarmađurinn Baldur Ragnarsson hefur ekki tölu á ţeim hljómsveitum sem hann spilar međ en međal ţeirra eru til dćmis Skálmöld og núna Morđingjarnir. Meira
Lífiđ 22. júl. 2014 09:30

„Minn helsti undirbúningur er ađ vera í símanum og áreita fólk“

Athafnamađurinn Jón Gunnar Geirdal ćtlar ađ safna sem flestum áheitum í Reykjavíkurmaraţoninu í ár. Meira
Lífiđ 22. júl. 2014 09:15

„Hann er ekki 90 ára svo hann virkar ekki“ - myndband

Sjáđu myndbandiđ sem tekiđ var á tónleikum Önnu Mjallar á Rosenberg í gćr. Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 22:00

Barbie-dúkka gerđ eftir Karl Lagerfeld

Fatahönnuđurinn Karl Lagerfeld hefur ótal sinnum veriđ gerđur ódauđlegur í ýmsum myndum. Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 21:07

Forsetafrú í háloftunum

Dorrit Moussai­eff brá sér í hlutverk flugfreyju WOW air í dag. Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 21:00

Vildi ekki stofna sjóđ fyrir börnin

Leikarinn heitni Philip Seymour Hoffman vildi ađ kćrasta sín fengi 35 milljónir dollara eftir dauđdaga sinn. Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 19:30

Kanye West á forsíđu GQ

Kanye fór, líkt og oft áđur, fögrum orđum um sjálfan sig og eiginkonu sína Kim Kardashian í forsíđuviđtali viđ tímaritiđ GQ. Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 19:00

Ian Somerhalder kominn međ nýja

Nikki Reed og Ian Somerhalder eru ađ sögn erlendu pressunnar nýjasta Hollywoodpariđ. Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 18:00

Gaf stjörnupar saman

Leikarinn Jonah Hill gaf Adam Levine og Behati Prinsloo saman um helgina. Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 17:30

Hjónaband Jay Z og Beyoncé stendur á brauđfótum

New York Post segir pariđ ferđast međ hjónabandsráđgjafa. Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 15:30

Fyrrverandi međlimur Destiny's Child handtekinn

Farrah Franklin aftur í bobba. Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 15:00

Snilldar húđhreinsun - sjáđu myndbandiđ

"Ég er búin ađ vera ađ nota hann í 2 vikur núna,, Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 15:00

"Ég hafđi veitt henni fyrstu hjálp oftar en einu sinni en ţađ virkađi ekki í ţetta sinn“

Móđir leikkonunnar Skye McCole Bartusiak tjáir sig um andlát dóttur sinnar. Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 14:30

Ný stikla úr Homeland

Fjórđa sería frumsýnd í október. Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 14:00

Fćr föt og viđarleikföng í afmćlisgjöf

Georg prins verđur eins árs á morgun. Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 13:30

Ćtla ađ gifta sig og ćttleiđa barn fljótlega

Margt í pípunum hjá Sean Penn og Charlize Theron. Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 12:00

Varđ leikari alveg óvart

Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára ađ aldri. Hann vann fyrir sér sem fyrirsćta á unglingsárunum og ćtlađi aldrei ađ verđa leikari. Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 11:30

Sömdu sumarsmell í skugga rigningar

Pétur Eggerz Pétursson, Ţóra María Rögnvaldsdóttir og Heiđar Ingi Árnason skipa hljómsveitina Allir en sveitin sendi nýveriđ frá sér sitt fyrsta lag. Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 10:18

"Ég get ekki lifađ án ţess ađ dansa“

Klavs Liepins er ungur og efnilegur dansari frá Lettlandi sem stundar dansnám viđ Listaháskólann en á ekki fyrir skólagjöldum ţrátt fyrir ađ vinna á nćturnar. Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 10:17

„Matreiđslumenn eru svo kreatív stétt“

Matgćđingurinn Ólafur Örn Ólafsson blćs til matarhátíđar nćsta laugardag en hann segir mikilvćgt ađ hafa alla flóruna af veitingastöđum ađ gera sitt. Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 10:15

Trúđurinn Krusty gćti veriđ á dánarbeđi

Ađdáendur Simpson ţáttanna hafa margir hverjir lengi vitađ af ţví ađ til stćđi ađ einn af stćrri karakterum muni deyja í vetur. Meira
Lífiđ 21. júl. 2014 10:00

Stjörnurnar syrgja James Garner

Minnast fallins félaga. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Íslenska stuttmyndin Jón Jónsson vekur athygli erlendis
Fara efst