Lífið

Ísland í dag: Er hvorki lesbía né karlmaður

Sindri Sindrason skrifar
Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir er ósátt með að ekki sé lengur hægt að keppa hér á landi í vaxtarrækt kvenna og kennir fordómum karla um.

Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir, sem er íþróttafræðingur, heilsunuddari og vaxtarræktarkona, segir einkennilegt að fólk leyfi sér að gera athugasemdir við útlit þeirra kvenna sem kjósa að vera stórar og sterkar svo ekki sé talað um þegar það leyfir sér að spyrja hana hvort hún sé karlmaður.

Í Íslandi í dag í kvöld ræddi við Ragnhildi um vaxtarrækt kvenna og steranotkun.

Ragnhildur Gyða í keppni.

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×