FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER NÝJAST 10:54

Búlluborgarar og barátta viđ börn hjá Bjartri

LÍFIĐ

Ísland í dag: Ađstađan á deildinni óbođleg fyrir mćđur

 
Innlent
20:47 25. FEBRÚAR 2016

Engin deild kemur býr við jafn slæman húsakost á Landspítalanum og deild 33C. Húsnæðið hriplekur og myglusveppur grasserar. Á deildinni dvelja meðal annars mæður sem eiga þið fæðingaþunglyndi að stríða.

Hulda Birna Vignisdóttir og Einar Einarsson dvöldu þau ásamt nýfæddri dóttur sinni í desember síðastliðnum. Dvölin kom Huldu Birnu upp úr mjög alvarlegu fæðingarþunglyndi og nú vill litla fjölskyldan gefa eitthvað til baka. Rætt var við Huldu og Einar í Ísland í dag og húsakynni 33c skoðuð.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Ísland í dag: Ađstađan á deildinni óbođleg fyrir mćđur
Fara efst