Enski boltinn

Ísköldu vatni látið rigna yfir 34 leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni

Tómas Þór Þórðarson skrifar
Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, tekur áskorununni.
Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, tekur áskorununni. mynd/skjáskot
Ísfötuáskorunin tröllríður nú netheimum, en hún hófst í Bandaríkjunum og er gerð til að vekja athygli á MND-sjúkdómnum.

Fjöldinn allur af stjörnum í Bandaríkjunum, Bretlandi og víðar hefur látið rigna yfir sig ísköldu vatni og sett myndbönd af því á netið.

Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið duglegir að taka þátt undanfarna daga, en hér að neðan má sjá 34 leikmenn fá ískalt vatn yfir sig. Viðbrögð þeirra eru mismunandi.

Í fyrra myndbandinu eru:

Mesut Ozil

Andre Schurrle

John Terry

Romelu Lukaku

Philippe Coutinho

Jon Flanagan

Steven Gerrard

Simon Mignolet

Daniel Sturridge

Vincent Kompany

Micah Richards

Marouane Fellaini

Darren Fletcher

Javier Hernández

Robin van Persie

Rio Ferdinand

Christian Eriksen

Ravel Morrison



Og í því síðara:

Jack Wilshere

Christian Benteke

Thibaut Courtois

Petr Čech

Cesc Fabregas

Eden Hazard

Willian

Didier Drogba

Lucas

Fernandinho

Fernado

Rafael

Luuk De Jong

Paulinho

Emmanuel Adebayor

Joleon Lescott






Fleiri fréttir

Sjá meira


×