LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 16:48

Ţrettán ára fór holu í höggi á Hamarsvelli

SPORT

ÍR örugglega í átta liđa úrslitin

 
Handbolti
21:24 22. JANÚAR 2016
Karen Tinna Demian skorađi fimm mörk.
Karen Tinna Demian skorađi fimm mörk. VÍSIR/ANDRI MARINÓ

ÍR vann fjórtán marka stórsigur á ÍBV 2 í Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í kvöld, 36-22.

ÍR-stúlkur voru fimm mörkum yfir í hálfleik og gengu svo frá Eyjastúlkum í seinni hálfleik en munurinn á endanum fjórtán mörk sem fyrr sig.

Silja Ísberg skoraði níu mörk fyrir ÍR og Sólveig Lára Kristjánsdóttir sjö, en hjá ÍBV 2 var Sóley Haraldsdóttir markahæst með sex mörk.

Leikirnir í átta liða úrslitum:
Fylkir - Fram
Stjarnan - ÍR
Haukar - HK
Selfoss - Grótta


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / ÍR örugglega í átta liđa úrslitin
Fara efst