Innanlandsflugi aflřst vegna ve­urs

 
Innlent
07:53 24. FEBR┌AR 2017
FlugfÚlag ═slands hefur aflřst nŠr ÷llu innanlandsflugi vegna ve­urs.
FlugfÚlag ═slands hefur aflřst nŠr ÷llu innanlandsflugi vegna ve­urs. V═SIR/ERNIR

Nær öllu innanlandsflugi hefur verið aflýst í dag vegna veðurs samkvæmt upplýsingum á vef Flugfélags Íslands. 

Flug milli Grímseyjar og Akureyrar er enn áætlað sem og flug milli Akureyrar og Vopnafjarðar og milli Akureyrar og Þórshafnar.

Vonskuveður fer nú yfir landið. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar ætti veðrið að ná hámarki fljótlega eftir hádegi suðvestanlands en seinnipartinn í öðrum landshlutum. Milli klukkan 16 og 17 fer að lægja og draga úr vætu.

Vegagerðin hefur tilkynnt að búast megi við lokunum á eftirfarandi vegum á þeim tíma sem gefnir eru upp:

09:00 – 18.00 Eyjaföll og Hellisheiði.
11:00 – 18:00 Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði.
12:00 – 17:00 Reykjanesbraut.
12:00 – 18:00 Kjalarnes og Hafnarfjall.
15:00 – 21:00 Holtavörðuheiði og Brattabrekku.
16:00 og fram á kvöld Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Fjarðarheiði, Fagridalur og Oddsskarð. 


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / FrÚttir / Innlent / Innanlandsflugi aflřst vegna ve­urs
Fara efst