FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR NÝJAST 11:29

Enn ein sprengjuárásin í Pakistan

FRÉTTIR

Inaki Williams gćti veriđ á leiđinni til Liverpool

 
Enski boltinn
07:00 17. JANÚAR 2016
Inaki Williams í leik á tímabilinu.
Inaki Williams í leik á tímabilinu. VÍSIR/GETTY

Liverpool hafa áhuga á því að klófesta framherjann Inaki Williams frá Athletic Bilbao en þessi 21 árs leikmaður kom til félagsins árið 2012.

Á þessu tímabili hefur framherjinn skorað tíu mörk í 21 leik og samkvæmt The Guardian mun Liverpool bjóða í leikmanninn í þessum félagaskiptaglugga.

Samkvæmt sömu heimildum er Williams með klásúlu í sínum samningi sem gerir það að verkum að hann má yfirgefa spænska liðið ef það kemur til boð upp á 16 milljónir punda.

Liverpool mætir Manchester United síðar í dag og má búast við mikilli spennu á Anfield en það er alltaf allt undir þegar þessi lið mætast.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Inaki Williams gćti veriđ á leiđinni til Liverpool
Fara efst