FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 21:05

Óvćnt tap West Ham í Slóveníu

SPORT

Inaki Williams gćti veriđ á leiđinni til Liverpool

 
Enski boltinn
07:00 17. JANÚAR 2016
Inaki Williams í leik á tímabilinu.
Inaki Williams í leik á tímabilinu. VÍSIR/GETTY

Liverpool hafa áhuga á því að klófesta framherjann Inaki Williams frá Athletic Bilbao en þessi 21 árs leikmaður kom til félagsins árið 2012.

Á þessu tímabili hefur framherjinn skorað tíu mörk í 21 leik og samkvæmt The Guardian mun Liverpool bjóða í leikmanninn í þessum félagaskiptaglugga.

Samkvæmt sömu heimildum er Williams með klásúlu í sínum samningi sem gerir það að verkum að hann má yfirgefa spænska liðið ef það kemur til boð upp á 16 milljónir punda.

Liverpool mætir Manchester United síðar í dag og má búast við mikilli spennu á Anfield en það er alltaf allt undir þegar þessi lið mætast.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Inaki Williams gćti veriđ á leiđinni til Liverpool
Fara efst