Lífið

Iglesias alblóðugur á sviðinu: Reyndi að grípa dróna

Stefán Árni Pálsson skrifar
Enrique Iglesias lenti í vandræðum á sviðinu í Tijuana.
Enrique Iglesias lenti í vandræðum á sviðinu í Tijuana. vísir/instagram
Tónlistamaðurinn Enrique Iglesias stóð eftir allur í blóði á sviðinu í Tijuana í Mexíkó eftir að hafa reynt að grípa dróna í miðju lagi. Það fór ekki betur en svo að hann skarst illa á hendi og blæddi töluvert.

Hann fékk aðhlynningu baksviðs en var síðan flogið strax á spítala eftir tónleikana. Eftir atvikið hélt hann áfram í þrjátíu mínútur á sviðinu, allir í blóði.

„Dróna er oft flogið um salinn til að fanga stemninguna,“ segir talsmaður Iglesias.

„Hann tekur oft í drónann til að stjórna honum sjálfur, en þarna fór eitthvað úrskeiðis.“


LAST NIGHT IN #TIJUANA ENRIQUE IGLESIAS SUFFER AN ACCIDENT INTERACTING WITH THE DRONE IN THE SHOW Last night Enrique had a show at a bullfight ring in Tijuana, Mexico for 12k+ people as part of his #SexandLove world tour. During the show a drone is used to get crowd shots and some nights Enrique grabs the drone to give the audience a Point of View shot. Something went wrong and he had an accident. He was semi-treated by crew on the side of the stage to try and stop the bleeding. He was advised to stop the show. He decided to go on and continued playing for 30 minutes while the bleeding continued throughout the show. He was rushed to the airport where an ambulance met him there. He was then put on a plane to LA where we was then put on a plane to see a specialist. We will continue to update as we have more info. Thank you all for your love and concern.

A photo posted by Joe Bonilla (@joebonillaoficial) on






Fleiri fréttir

Sjá meira


×