Tónlist

Iggy Azalea með flestar tilnefningar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Iggy.
Iggy. vísir/getty
Tónlistarkonan Iggy Azalea fær flestar tilnefningar til American Music-verðlaunanna sem tilkynntar voru í dag. Iggy fær sex tilnefningar. 

Tónlistarmaðurinn John Legend, söngkonan Katy Perry og tónlistarmógúllinn Pharrell Williams fá hver fimm tilnefningar á meðan að söngkonan Lorde hlýtur fjórar. Þá fá Beyoncé, Eminem, Imagine Dragons, One Republic og One Direction þrjár tilnefningar hver.

American Music-verðlaunin verða afhent sunnudaginn 23. nóvember í Nokia Theatre í Los Angeles. 

Hér er listi yfir tilnefningar ársins 2014:

Listamaður ársins

Iggy Azalea

Beyoncé

Luke Bryan

Eminem

Imagine Dragons

John Legend

Lorde

One Direction

Katy Perry

Pharrell Williams

Nýliði ársins

5 Seconds of Summer

Iggy Azalea 

Bastille

Sam Smith

Meghan Trainor

Smáskífa ársins

Fancy - Iggy Azalea ft. Charli XCX

All of Me - John Legend

Rude - MAGIC!

Dark Horse - Katy Perry ft. Juicy J

Happy - Pharrell Williams



Listamaður ársins í popp-/rokkflokki

John Legend

Sam Smith

Pharrell Williams

Listakona ársins í popp-/rokkflokki

Iggy Azalea 

Lorde 

Katy Perry

Hljómsveit, dúett ársins í popp-/rokkflokki

Imagine Dragons

One Direction

One Republic

Plata ársins í popp-/rokkflokki

Pure Heroine - Lorde

Midnight Memories - One Direction

Prism - Katy Perry



Listamaður ársins í kántríflokki

Jason Aldean 

Luke Bryan

Blake Shelton

Listakona ársins í kántríflokki

Miranda Lambert

Kacey Musgraves

Carrie Underwood

Hljómsveit, dúett ársins í kántríflokki

Eli Young Band 

Florida Georgia Line

Lady Antebellum

Plata ársins í kántríflokki

Blame It On My Roots: Five Decades of Influences - Garth Brooks

The Outsiders - Eric Church

Just As I Am - Brantley Gilbert 



Listamaður ársins í rapp-/hiphopflokki

Iggy Azalea

Drake

Eminem

Plata ársins í rapp-/hiphopflokki

The New Classic - Iggy Azalea

Nothing Was The Same - Drake

The Marshall Mathers LP 2 - Eminem

Listamaður ársins í „soul“-/R&B-flokki

Chris Brown

John Legend

Pharrell Williams

Listakona ársins í „soul“-/R&B-flokki

Jhene Aiko

Beyoncé 

Mary J. Blige

Plata ársins í „soul“-/R&B-flokki

Beyoncé - Beyoncé

Love in the Future - John Legend

G I R L - Pharrell Williams



Listamaður ársins í „alternative“ rokkflokki

Bastille 

Imagine Dragons 

Lorde

Listamaður ársins í „adult contemporary“-flokki

Sara Bareilles 

One Republic

Katy Perry

Listamaður ársins í latinflokki

Marc Anthony

Enrique Iglesias

Romeo Santos

Listamaður ársins í „contemporary inspirational“-flokki

Casting Crowns

Hillsong United

Newsboys

Listamaður ársins í raftónlistarflokki

Avicii

Calvin Harris

Zedd

Kvikmyndatónlist ársins

Frozen

The Fault In Our Stars

Guardians of the Galaxy: Awesome Mix. Vol. 1








Fleiri fréttir

Sjá meira


×