ÍBV samdi viđ tvítugan Dana

 
Íslenski boltinn
10:18 01. FEBRÚAR 2016
Jakobsen er hér búinn ađ skrifa undir.
Jakobsen er hér búinn ađ skrifa undir. MYND/ÍBV

Pepsi-deildarlið ÍBV fékk liðsstyrk frá Danmörku í dag er fyrrum leikmaður Esbjerg skrifaði undir samning við Eyjamenn.

Sá heitir Mikkel Maigaard Jakobsen og er sóknarsinnaður miðjumaður. Hann getur einnig spilað sem framherji.

Jakobsen skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV. Þessi strákur á að baki 14 leiki fyrir yngri landslið Dana.

Þetta er tvítugur strákur og lék hann með Brabrand IF á síðasta ári.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / ÍBV samdi viđ tvítugan Dana
Fara efst