Innlent

Íbúar funduðu um verksmiðju

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar
Árni Finnsson hélt erindi á fundi íbúa Reykjanesbæjar í gærkvöldi.
Árni Finnsson hélt erindi á fundi íbúa Reykjanesbæjar í gærkvöldi. Fréttablaðið/Vilhelm
Íbúar í Reykjanesbæ  funduðu í gærkvöldi um verksmiðju Thorsil í Helguvík út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfis­áhrifum. Í álitinu segir að þrátt fyrir að talið sé að styrkur mengunarefna frá verksmiðjunni muni falla innan viðmiðunarmarkmiða muni loftgæði rýrna umtalsvert.

Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra og Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, mættu til fundarins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×