FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 13:53

Le Pen í Rúss­landi: Vill af­létta viđ­skipta­ţvingununum

FRÉTTIR

Í verulegri lífshćttu eftir alvarlega hnífaárás: Krafist gćsluvarđhalds yfir árásarmanninum í dag

 
Innlent
11:00 06. MARS 2016
Einn mađur var handtekinn vegna árásarinnar í gćr og verđur krafist gćsluvarđhalds yfir honum í dag.
Einn mađur var handtekinn vegna árásarinnar í gćr og verđur krafist gćsluvarđhalds yfir honum í dag. VÍSIR/GVA

Samkvæmt heimildum Vísis verður í dag krafist gæsluvarðhalds yfir manni sem grunaður er um að hafa ráðist með hníf á karlmann á þrítugsaldri í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt.

Eftir því sem Vísir kemst næst var um mjög grófa líkamsárás að ræða og var maðurinn sem ráðist var á í verulegri lífshættu. Hann liggur nú þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans og er haldið sofandi í öndunarvél.

Í dagbók lögreglu í morgun kom fram að hún hefði verið kölluð út um eittleytið í nótt vegna alvarlegrar hnífaárásar. Var brotaþoli fluttur á slysadeild og árásarmaðurinn handtekinn nokkru síðar. Hann gistir nú fangageymslur vegna rannsóknar málsins.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Í verulegri lífshćttu eftir alvarlega hnífaárás: Krafist gćsluvarđhalds yfir árásarmanninum í dag
Fara efst