FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR NÝJAST 08:53

Durant frábćr gegn gamla liđinu

SPORT

Sunderland međ risasigur á Manchester United

 
Enski boltinn
14:45 13. FEBRÚAR 2016
Martial í leiknum
Martial í leiknum VÍSIR/GETTY

Sunderland gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Leikurinn fór fram á Leikvangi Ljóssins og byrjaði hann vel fyrir heimamenn sem komust eftir aðeins þriggja mínútna leik. Þar var að verki Wahbi Khazri sem gerði laglegt mark fyrir Sunderland.

Anthony Martial jafnaði metin fyrir United rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og var staðan 1-1 í hálfleik. Síðari hálfleikurinn var frekar bragðdaufur en Lamine Kone skoraði sigurmarkið á 82. mínútu leiksins.

Manchester United er í fimmta sæti deildarinnar með 41 stig. Sunderland er í 18. sætinu með 23 stig.


Sunderland kemst í 1-0


Martial jafnar metin fyrir United


Sunderland skorar sigurmarkiđ


  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Sunderland međ risasigur á Manchester United
Fara efst