MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 12:38

Navalny dćmdur til fangelsisvistar

FRÉTTIR

Napoli náđi ekki toppsćtinu

 
Fótbolti
22:00 22. FEBRÚAR 2016
Insigne fagnar marki sínu í kvöld.
Insigne fagnar marki sínu í kvöld. VÍSIR/GETTY

Napoli mistókst að nýta sér tækifæri til að skella sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar er liðið gerði 1-1 jafntefli við AC Milan á heimavelli í kvöld.

Juventus gerði á föstudag markalaust jafntefli við Bologna sem þýddi að Napoli hefði með sigri í kvöld farið á toppinn.

Lorenzo Inaigne kom liðinu yfir á 39. mínútu en Giacomo Bonaventura jafnaði metin fyrir gestina aðeins fimm mínútum síðar og þar við sat.

AC milan hefur nú ekki tapað í átta leikjum í röð og er í sjötta sæti deildarinnar með 44 stig. Juventus er efst með 58 stig og Napoli er með 57 stig.


  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Napoli náđi ekki toppsćtinu
Fara efst