Hiddink enn ekki tapađ í bikarnum og Chelsea áfram

 
Enski boltinn
15:45 10. JANÚAR 2016
Ruben Loftus-Cheek fagnar marki sínu ásamt Willian og Gary Cahill.
Ruben Loftus-Cheek fagnar marki sínu ásamt Willian og Gary Cahill. VÍSIR/GETTY
Anton Ingi Leifsson skrifar

Chelsea er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 2-0 sigur á C-deildarliði Schunthorpe. Mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum.

Diego Costa kom Chelsea yfir á þrettándu mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Í síðari hálfleik bættu heimamenn við marki og þar var að verki varamaðurinn Ruben-Loftus Cheek.

Guus Hiddink hefur ekki tapað leik sem stjóri í FA-bikarnum, en hann var stjóri Chelsea árið 2009 þegar þeir urðu bikarmeistarar.

Chelsea vann þennan bikar síðast 2012, en liðið er nú komið í 32-liða úrslitin. Schunthorpe er úr leik, en mikil reynsla fyrir leikmenn liðsins að fá að spila á Stramford Bridge.


  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Hiddink enn ekki tapađ í bikarnum og Chelsea áfram
Fara efst