ŢRIĐJUDAGUR 21. FEBRÚAR NÝJAST 21:15

Renault kynnir nýjan bíl

SPORT

John Terry náđi í stig fyrir Chelsea međ ólöglegu marki - Sjáđu mörkin

 
Enski boltinn
00:01 16. JANÚAR 2016
John Terry náđi í stig fyrir Chelsea međ ólöglegu marki - Sjáđu mörkin
VÍSIR/GETTY

Chelsea og Everton gerðu 3-3 jafntefli í hreint ótrúlegum leik á Stamford Bridge í London í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Everton komst í 2-0 í leiknum og var staðan 2-0 í hálfleiknum. John Terry setti boltann í eigið net og Kevin Mirallas kom þeim í 2-0. Diego Costa og Cesc Fabregas náðu að jafna metin 2-2 þegar um hálftími var eftir af leiknum og stefndi allt í 2-2 jafntefli.

Gestirnir í Everton voru ekki á sama máli og virtist Ramiro Funes Mori hafa tryggt Everton sigur þegar hann skoraði á 90. mínútu. Chelsea-menn voru ekki á þeim buxunum og náði John Terry að skora jöfnunarmark með hælspyrnu á 98. mínútu leiksins. Mark sem átti aldrei að standa þar sem hann var rangstæður.

Chelsea er í 14. sæti deildarinnar með 25 stig en Everton í því ellefta með 29 stig.


John Terry skorar sjálfsmark


Kevin Mirallas kemur Everton í 2-0


Diego Costa minnkar muninn í 2-1


Fabregas jafnar fyrir Chelsea


Ramiro Funes Mori kemur Everton í 3-2


Terry jafnar 3-3


  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / John Terry náđi í stig fyrir Chelsea međ ólöglegu marki - Sjáđu mörkin
Fara efst