Svona var blađamannafundurinn ţegar Aron tilkynnti ađ hann vćri hćttur

 
Handbolti
11:30 22. JANÚAR 2016
Svona var blađamannafundurinn ţegar Aron tilkynnti ađ hann vćri hćttur
VÍSIR/GETTY

Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM.

Á þriðjudaginn féll Ísland úr leik eftir riðlakeppni EM í Póllandi eftir að hafa tapað fyrir Króatíu og Hvíta-Rússlandi í síðustu tveimur leikjum sínum á mótinu.

Var þetta versti árangur Íslands á EM í tólf ár en framtíð Arons Kristjánssonar landsliðsþjálfara var mikið til umræðu eftir það og í dag kom í ljós að HSÍ leitar nú að nýjum landsliðsþjálfara.

Eiríkur Stefán Ásgeirsson var á fundinum og sagði frá því sem gerðist á honum. Það er því hægt að lesa um hvernig fundurinn gekk fyrir sig hér fyrir neðan.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Svona var blađamannafundurinn ţegar Aron tilkynnti ađ hann vćri hćttur
Fara efst