LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 09:00

Upphitunarţáttur fyrir Formúluna

SPORT

Svona var blađamannafundurinn ţegar Aron tilkynnti ađ hann vćri hćttur

 
Handbolti
11:30 22. JANÚAR 2016
Svona var blađamannafundurinn ţegar Aron tilkynnti ađ hann vćri hćttur
VÍSIR/GETTY

Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM.

Á þriðjudaginn féll Ísland úr leik eftir riðlakeppni EM í Póllandi eftir að hafa tapað fyrir Króatíu og Hvíta-Rússlandi í síðustu tveimur leikjum sínum á mótinu.

Var þetta versti árangur Íslands á EM í tólf ár en framtíð Arons Kristjánssonar landsliðsþjálfara var mikið til umræðu eftir það og í dag kom í ljós að HSÍ leitar nú að nýjum landsliðsþjálfara.

Eiríkur Stefán Ásgeirsson var á fundinum og sagði frá því sem gerðist á honum. Það er því hægt að lesa um hvernig fundurinn gekk fyrir sig hér fyrir neðan.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Svona var blađamannafundurinn ţegar Aron tilkynnti ađ hann vćri hćttur
Fara efst