ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 11:45

Verksmiđja United Silicon sú eina sem liggur undir grun

FRÉTTIR

Liverpool slátrađi Aston Villa 6-0 | Sjáđu mörkin

 
Enski boltinn
13:30 14. FEBRÚAR 2016
Daniel Sturridge
Daniel Sturridge VÍSIR/GETTY

Liverpool gjörsamlega slátraði Aston Villa, 6-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Það var alveg ljóst frá upphafsmínútum leiksins í hvað stefndi og voru leikmenn Villa aldrei með í leiknum.

Villa menn geta í raun farið að pakka saman og byrjað að undirbúa sig fyrir 1. deildina á næsta tímabili, því kraftaverk mun ekki einu sinni bjarga þeim.

Daniel Sturridge var í byrjunarliði Liverpool í og skoraði hann fyrsta mark leiksins. Því næst bættu þeir James Milner, Emre Can, Divock Roigi, Nathaniel Clyne og Kolo Toure við mörkum fyrir gestina og niðurstaðan 6-0 tap Aston Villa.

Aston Villa hefur aldrei í sögu félagsins fengið fleiri mörk á sig á Villa Park.


Sturridge kemur Liverpool yfir


James Milner skorar, 2-0


Emre Can skorar


Divock Origi og Nathaniel Clyne skora fyrir Liverpool


Kolo Toure kemur Liverpool í 6-0


  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Liverpool slátrađi Aston Villa 6-0 | Sjáđu mörkin
Fara efst