ŢRIĐJUDAGUR 28. JÚNÍ NÝJAST 07:39

Lögreglan í höfuđborginni ţurfti ađ sinna fimmtíu útköllum

FRÉTTIR

Bikarmeistararnir áfram

 
Enski boltinn
16:45 09. JANÚAR 2016
Bellerin lagđi upp tvö mörk í dag.
Bellerin lagđi upp tvö mörk í dag. VÍSIR/GETTY

Ríkjandi bikarmeistarar í Arsenal eru komnir í fjórðu umferð eftir tveggja mark sigur á Sunderland, 3-1, en Arsenal lenti undir í leiknum.

Jeremain Lens kom Sunderland yfir eftir hörmuleg mistök Laurent Koscielny á sextándu mínútu, en Joel Campell jafnaði metin tíu mínútum síðar. Þannig stóðu leikar í hálfleik.

Aaron Ramsey kom svo Arsenal yfir á þeirri 72. mínútu eftir undirbúning Hector Bellerin og Bellerin lagði einnig upp þriðja markið fyrir Oliver Giorud fjórum mínútum síðar.

Lokatölur 3-1 sigur Arsenal sem eru komnir í 32-liða úrslitin, en þeir eru ríkjandi bikarmeistarar síðustu tveggja ára.


  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Bikarmeistararnir áfram
Fara efst