ŢRIĐJUDAGUR 24. JANÚAR NÝJAST 22:45

Ólafía Ţórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir

SPORT

Bikarmeistararnir áfram

 
Enski boltinn
16:45 09. JANÚAR 2016
Bellerin lagđi upp tvö mörk í dag.
Bellerin lagđi upp tvö mörk í dag. VÍSIR/GETTY

Ríkjandi bikarmeistarar í Arsenal eru komnir í fjórðu umferð eftir tveggja mark sigur á Sunderland, 3-1, en Arsenal lenti undir í leiknum.

Jeremain Lens kom Sunderland yfir eftir hörmuleg mistök Laurent Koscielny á sextándu mínútu, en Joel Campell jafnaði metin tíu mínútum síðar. Þannig stóðu leikar í hálfleik.

Aaron Ramsey kom svo Arsenal yfir á þeirri 72. mínútu eftir undirbúning Hector Bellerin og Bellerin lagði einnig upp þriðja markið fyrir Oliver Giorud fjórum mínútum síðar.

Lokatölur 3-1 sigur Arsenal sem eru komnir í 32-liða úrslitin, en þeir eru ríkjandi bikarmeistarar síðustu tveggja ára.


  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Bikarmeistararnir áfram
Fara efst